Við viljum breytingar í starfi og forystu Samfylkingarinnar

Jafnaðarmenn á Íslandi standa á tímamótum.
Við eigum mikið erindi en höfum ekki náð eyrum almennings.
Nú þurfum við breytingar í forystu og starfi Samfylkingar.